Þá hafa allir séð mig á undirfötum!

Jæja þá..... þá er eru myndirnar komnar inn og ég hef ekkert að fela lengur ;) Nú er bara að halda áfram að vera duglega og þá ætti útkoman að vera góð eftir tæpar 11 vikur.  

En eins og ég sagði ykkur frá í síðasta bloggi er ég þó í fallegum undirfötum þökk sé Misty ;)

Þá er best að fara að drífa sig af stað í tíma í Hreyfingu með henni Önnu Eiríks... í dag er það mótunartími og þá ættu allir vöðvar að fá að finna fyrir því..... me like ;)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlía Rós Júlíusdóttir

Höfundur

Júlía Rós Júlíusdóttir
Júlía Rós Júlíusdóttir

30 ára, tveggja barna móðir sem bý í Mosfellsbæ en er fædd og uppalin á Sauðárkróki. Er því Króksari í húð og hár. Ætla mér á næstu 12 vikum að ná mínu allra besta formi og breyta mínum lífstíl til framtíðar!!!

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband